Vatnsveita

Vatnsveita

Hvað viltu sjá bætt í þjónustu Kópavogsbæjar með notkun gervigreindar og stafrænna lausna þegar kemur að vatnsveitu? Frá árinu 2007 hefur Kópavogsbær verið með í notkun sitt eigið vatnsból í Vatnsendakrikum í Heiðmörk en það sama ár var einnig gerður samningur við Garðabæ um vatnsöflun næstu 40 ár. Vatnsveita Kópavogs annast rekstur og viðhald á dreifikerfi neysluvatns í Kópavog. Sjá: https://www.kopavogur.is/is/umhverfismal/vatnsveita

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information