Hvað viltu sjá bætt í þjónustu Kópavogsbæjar með notkun gervigreindar og stafrænna lausna þegar kemur að skipulags- og byggingarmálum? Skipulagsmál sveitarfélaga lúta að landnotkun, umhverfismálum, samgöngum og þróun byggðar. Sækja þarf um leyfi til byggingarframkvæmda eða byggingaráforma til byggingarfulltrúa. Sjá: https://www.kopavogur.is/is/umhverfismal/skipulagsmal og https://www.kopavogur.is/is/umhverfismal/byggingarmal.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation