Skilti á spennandi gönguleiðum um allt sveitafélagið

Skilti á spennandi gönguleiðum um allt sveitafélagið

Setja upp falleg skilti með leiðarlýsingum og erfiðleikastigi við upphaf gönguleiða um allt sveitarfélagið.

Points

Upplýsingaskilti við upphaf gönguleiða munu auka líkurnar á að fólk staldri við, fari eftir merktum leiðum sem eykur öryggi á að fólk fari rétta leið, fær fólk til að staldra lengur við í okkar fallega sveitarfélagi og kemur svo og kaupir sér veitingar eftir góðan göngutúr á veitingahúsunum. Brunar ekki bara framhjá.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information