Straumnes

Straumnes

Rífa Straumnes og koma lóðinni í virkni með atvinnustarfsemi.

Points

Straumnes er ónýtt. Þakið er að ca 20-30% hrunið og á hverju ári fjúka fleiri þakplötur af húsinu með tilheyrandi hættu fyrir bæjarbúa. Innandyra er húsið heilsuspillandi rakakista sem engum ætti að bjóða að ganga inn í. Þessi lóð er frábær undir einhverja byggingu sem myndi skila sveitafélaginu tekjum í bæjarsjóð í stað þess að vera útgjaldapakki eins og það er í dag. Ég veit vel að það kostar að rífa það en við, íbúar sveitafélagsins þurfum að bíta í það súra og rífa það hið fyrsta.

Margbúið að skoða hvort hægt sé að endurbyggja Straumnes en niðurstaðan hefur síðastliðin 10. ár verið að það er ekki hægt að bjarga því þar sem húsið er mjög illa farið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information