Skilti við öll hafnarsvæðin

Skilti við öll hafnarsvæðin

Setja skilti á allar hafnir Vesturbyggðar þar sem gestir eru boðnir velkomnir í Vesturbyggð og svo upplýsingar undir. Brjánslækjarhöfn er hjá mörgum fyrsti viðkomustaður í Vesturbyggð og móttökurnar ættu að vera góðar.

Points

Brjánslækjarhöfn er fyrsti viðkomustaður margra gesta og skilti sem býður þá velkomna og er með upplýsingum myndi bæta ímynd sveitafélagsins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information