Auka kaupmátt íbúa

Auka kaupmátt íbúa

Vinna kerfisbundið í því að þrýsta á stjórnvöld að koma á skattaívilnunum fyrir íbúa sveitarfélagsins sem og niðurgreiðslu á námslánum og aukningu á barnabótum til að auka íbúafjölda og gera þannig sveitarfélagið hagkvæmara í rekstri. Þetta væri fjárfesting í betri framtíð. Fyrstu skrefin væru t.d. að framkvæma athugunum meðal íbúa og svo í markhópi (gallup?) og kynna sér fyrirkomulag og reynslu sveitarfélaga í Norður Noregi.

Points

https://www.nettavisen.no/na24/smartepenger/bli-nordlending-og-spar-over-50000-kroner-arlig/8533936.html https://www.huseierne.no/hus-bolig/tema/okonomi/flytt-nordover/

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information